Leita í fréttum mbl.is

Íslenska - Bókagagnrýni

Í íslensku vorum viđ ađ lesa bók sem heitir Galdrastafir og grćn augu. Eftir hvern kafla sem viđ lásum áttum viđ ađ svara spurningum. Svo áttum viđ ađ skrifa bókagagnrýni um bókina sem mér fannst ţađ ekki ţađ skemmtilegt. Ég lćrđi ekki ţađ mikiđ af bókinni ţví ég var búin ađ lesa hana áđur en ţađ var margt sem ég man ekki svo ađ ţađ var alltílagi ađ lesa hana aftur.

Hér getur ţú lesiđ bókagagnrýnina

Galdrastafurinn og grćn augu bókagagnrýni

Viđ lásum bókina Galdrastafir og grćn augu sem er eftir Önnu Heiđu Pálsdóttur. Bókin fjallar um strák sem heitir Sveinn Sigurđsson sem ferđat aftur í tímann alla leiđina til 1713. Ţar kynnist hann Jónasi og fyrstu ástinni sinni Krístinu sem heillar hann međ grćnu augunum sínum. Hann kynnist líka Séra Eiríki. Séra Eiríkur var göldróttur prestur sem átti heima á Selvogi í Vogsásum og Sveinn verđur ţátttakandi í nokkrum ţjóđsögum um prestinn. Ţađ er ekki svo auđvelt fyrir Svein ađ koma úr nútímanum yfir til ársins 1713. Sveinn vildi komast aftur heim og hann taldi Séra Eirík geta hjálpa sér vegna galdrakunnáttu hans. Ćtli honum takist ađ komast til baka ? Mér fannst bókin frekar spennandi en stundum fannst mér eitthvađ vanta og stundum var hún svolítiđ langdreginn en annars var ţetta alveg ágćt bók.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnea Einarsdóttir
Magnea Einarsdóttir

Eldri fćrslur

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband